Skoða bók

Okkar á milli

Rooney, Sally, 1991-  

Bjarni Jónsson  

María Lovísa Guðjónsdóttir  

Bókaklúbburinn Sólin  

08:32 klst.  

2018  

Frances er upprennandi skáldkona; hnyttin, rökvís og athugul. Á kvöldin slammar hún ljóð á lítt þekktum börum í Dublin ásamt Bobbu, bestu vinkonu sinni og fyrrverandi kærustu. Frægðarsólin rís. Frances og Bobba fara í viðtal hjá blaðakonu sem þær meta mikils og vingast í kjölfarið við hana og eiginmann hennar, þekktan leikara. Við blasir áður ókunn og heillandi veröld: velgengni, velmegun, lífleg matarboð, sumarhús í Frakklandi. En fyrr en varir verða samskiptin og ástamálin flóknari en nokkurn hefði órað fyrir. Þessi fyrsta skáldsaga höfundar vakti gífurlega athygli og hefur hlotið mikið hrós. Bráðskemmtileg og fersk saga.  

Samkynhneigð Skáldsögur Vinátta Ástarsögur Írskar bókmenntir Þýðingar úr ensku