Skoða bók

Skömmin : úr vanmætti í sjálfsöryggi

Guðbrandur Árni Ísberg  

Viðar Eggertsson  

08:00 klst.  

2019  

Skömmin er flókin tilfinning. Í jafnvægi hjálpar hún okkur að tengjast öðrum og gæta virðingar í samskiptum. Þegar hún fer úr böndunum brotnar sjálfsmyndin, okkur finnst við einskis virði og langar mest til að fara í felur. Skömmin getur síðan birst sem hegðun sem virðist eiga lítið skylt við skammartilfinninguna, eins og bræðiköst, félagsfælni og þunglyndi. Í alvarlegustu tilfellunum leiðir hún til ofbeldis og sjálfsvíga. Það er því ein af undirstöðum andlegs og líkamlegs heilbrigðis að kynnast skömminni, læra að temja hana og vingast við hana. Guðbrandur Árni Ísberg er sálfræðingur og sérfræðingur í klínískri sálfræði.  

Hagnýt sálfræði Sjálfsstyrking Skömm Tilfinningar