Skoða bók

Undrarýmið

Sigurlín Bjarney Gísladóttir  

Sunna Björk Þórarinsdóttir  

00:30 klst.  

2019  

Undrunin og óravíddir tilverunnar eru meginstefin í ljóðunum sem spretta hér fram og tengjast á óvæntan hátt myndum úr aldagömlum ritum um náttúrufræði og læknisfræði. Ljóð Sigurlínar Bjarneyjar einkennast af frjóum leik með orðin og tungumálið og ríkulegum og oft mjög frumlegum vísanaheimi.  

Íslenskar bókmenntir Ljóð