Skoða bók

Útkall : TF-LÍF : sextíu menn í lífshættu

Óttar Sveinsson  

Pétur Eggerz  

Útkall  

05:18 klst.  

1997  

Söguleg björgun úti á miðju Atlantshafi þegar ms. Dísarfell sökk og björgun 19 manna af flutningaskipinu Vikartindi og björgun skipverja af Þorsteini GK við Krísuvíkurberg. Allar þessar bjarganir áttu sér stað í sömu vikunni í mars 1997.  

Björgunarafrek Björgunarmál Frásagnir Hjálparsveitir Sjóslys Íslandssaga