Skoða bók

Lýðveldisbörnin : minningar frá lýðveldishátíðinni 1944

Arna Björk Stefánsdóttir   Þór Jakobsson  

Ólöf Rún Skúladóttir   Elín Gunnarsdóttir   Hafþór Ragnarsson   Hjörtur Pálsson   Viðar Eggertsson   Þórunn Hjartardóttir  

09:18 klst.  

2016  

17. júní 1944 er einn merkasti dagur í sögu Íslendinga. Þá var lýðveldið Ísland stofnað á Þingvöllum. Undanfarin ár hafa Þór Jakobsson veðurfræðingur og Arna Björk Stefánsdóttir sagnfræðingur safnað minningum lýðveldisbarna um 17. júní 1944 en svo eru kallaðir núlifandi Íslendingar sem voru á Þingvöllum við stofnun lýðveldisins eða upplifðu hinn söguríka dag annarsstaðar á landinu. Á níunda tug Íslendinga rifjar hér upp sínar minningar frá þessum degi. Bókin er fágæt og skemmtileg heimild um reynslu og viðhorf unga fólksins á þessum merka degi þegar þjóðin fagnaði fengnu frelsi við endalok hartnær sjö alda skeiðs erlendra yfirráða.  

Endurminningar Lýðveldishátíðin 1944 Lýðveldisstofnun Ísland Þingvellir