Sumarlokun

Hljóðbókasafn Íslands lokar frá 19. júlí til 3. ágúst. Lokað er fyrir pöntun diska á þessu tímabili en við bendum á að áfram er opið fyrir niðurhal og streymi til skráðra lánþega safnsins.

Skoða bók

Á hjara veraldar

McCaughrean, Geraldine  

Sólveig Sif Hreiðarsdóttir  

Margrét Örnólfsdóttir  

08:08 klst.  

2021  

Á hverju sumri eru Quill og vinir hans settir í land á fjarlægum sjódranga til að veiða fugla. En þetta sumar kemur enginn að sækja þá. Er einhver skýring á því hvers vegna þeir voru yfirgefnir á dranganum í miðju ólgandi hafinu - kaldir, svangir, með lífið á bláþræði - önnur en að heimsendir hafi átt sér stað? Hvernig eiga þeir að geta lifað af?  

Barna- og unglingabækur Breskar bókmenntir Sannsögulegt Skáldsögur Sögulegar skáldsögur Ungmennabækur Þýðingar úr ensku