Skoða bók

Viljayfirlýsing á Degi læsis

Hljóðbókasafn Íslands  

Marín Guðrún Hrafnsdóttir  

00:06 klst.  

2021  

Sameiginleg sýn á mikilvægi þess að lesefni sé aðgengilegt öllum. Samkvæmt evrópskri tilskipun um aðgengi (EAA) skal stefnt að auknu aðgengi og inngildandi bókamarkaði fyrir lestrarhamlaða. Við, sem í dag gerum lesefni aðgengilegt, fögnum þessari réttarbót og hlökkum til að koma með nýjar lausnir og deila þekkingu okkar um þarfir lesendahópsins sem um ræðir svo stuðla megi að almennri útgáfu án aðgreiningar. Hér má heyra hvað við viljum leggja af mörkum.  

Aðgengismál Bókaútgáfa Dagur læsis Hljóðbókasafn Íslands Hljóðbókasöfn Viljayfirlýsing