Skoða bók
Tál
7
07:32 klst.
2025
Héraðsdómari í Reykjavík er handtekinn fyrir morð á konu sem sinnir fylgdarþjónustu. Eiginkona hans snýr sér til Konráðs, fyrrverandi lögreglumanns, og fyrr en varir heldur hann inn í langa nótt að leita sannleikans. Viðburðarík hörkusaga um lygar og spillingu, undirferli og svik, nöturlega glæpi og skeytingarleysi gagnvart þeim sem minna mega sín.
Glæpasögur Glæpasögur Konráð (sögupersóna) Norrænar spennusögur Sakamálasögur Skáldsögur Íslenskar bókmenntir