Skoða bók

Frumbyrjur

Dagur Hjartarson  

Dagur Hjartarson  

03:33 klst.  

2025  

Það er aðfangadagur og hjónin á Kölduhömrum búa sig undir jólahaldið. Handan áramóta eiga þau von á sínu fyrsta barni og spennan í kviðnum smitar andrúmsloftið. Snjórinn hleðst upp og vegurinn út úr firðinum hefur ekki enn verið ruddur. Þegar kýrin á bænum tekur sótt hrökkva dyr upp á gátt sem ekki verður lokað.  

Skáldsögur Íslenskar bókmenntir