Skoða bók

Drengurinn sem vildi verða maður

Riel, Jörn  

Jakob S. Jónsson  

Svavar Jónatansson  

01:24 klst.  

2018  

Þegar Leifur læddist um borð í skipið hafði hann það eitt í huga að hefna föður síns. Hann grunaði ekki að hans biði ferð til Grænlands þar sem flest var ólíkt því sem hann átti að venjast heima á Íslandi. Hér er ekki einungis sagt frá því þegar tveir gjörólíkir þjóðflokkar mætast heldur einnig frá lifnaðarháttum á mörkum hins byggilega heims. Fróðleg og afar spennandi bók fyrir unga lesendur um íslenska drenginn Leif og ævintýri hans meðal ínúíta á Grænlandi við lok víkingaaldar.  

Barna- og unglingabækur Danskar bókmenntir Grænland Inúítar Leifur Steinarsson (sögupersóna) Menningarárekstrar Norrænar bókmenntir Skáldsögur Strákar Unglingabækur Víkingar Víkingaöld Þýðingar úr dönsku