Youtuber í einn dag
Ejersbo, Sara
20. sep. 2023
Starfsmenn Hljóðbókasafns Íslands fagna öllum tækifærum til að kynna þjónustu safnsins og í gær var kynning hjá Hringsjá, náms- og starfsendurhæfingu. Hringsjá er ætluð einstaklingum 18 ára og eldri sem hafa verið frá vinnumarkaði eða námi vegna slysa, veikinda, félagslegra erfiðleika eða annarra áfalla og vilja hefja nám að nýju. Hjá Hringsjá kemst safnið í... Meira
14. sep. 2023
Starfsfólk Hljóðbókasafnsins heimsótti Landsbókasafnið í vikunni og fékk kynningu á fjölbreyttri starfsemi þess og húsakynnum safnsins. Mikil breyting hefur átt sér stað í starfsemi bókasafna, ekki síst í varðveislu og Meira