Skoða bók
Ungfrú Ísland
06:47 klst.
2018
Árið er 1963. Íslendingar eru 177 þúsund og eiga einn Nóbelshöfund. Söguhetja bókar, Hekla, er ung skáldkona sem fædd er á slóðum Laxdælu. Hún heldur til Reykjavíkur með nokkur skáldsagnahandrit í fórum sínum. Sjötta skáldsaga Auðar Övu fjallar um sköpunarþrána í heimi þar sem karlmenn fæðast skáld og konum er boðið að verða Ungfrú Ísland.
20. öldin Konur Rithöfundar Skáldkonur Skáldsögur Sköpunarþrá Íslenskar bókmenntir