Skoða bók

Fjórða bók

Þórbergur Þórðarson  

Viðar Eggertsson  

Suðursveitarbækurnar  

05:53 klst.  

1974  

Í Fjórðu bók Suðursveitarkróníkurinnar er Þórbergur farinn að skrifa um fullorðna fólkið. Þar ermeðal annars langur kafli um föður Þórbergs, síðan ágætur kafli um dvöl hans í Nesjum þar sem hann var smali sumarið eftir fermingu, einnig kafli um afa Þórbergs, þá Stein og Benedikt, og merkilegur kafli um Eyjólf hreppsstjóra á Reynivöllum o.fl.  

Austurland Endurminningar Suðursveit Ævisögulegar bókmenntir Ævisögur