Skoða bók

Stúdentinn á Akri

Hafsteinn Sigurbjarnarson  

Sólveig Hauksdóttir  

06:13 klst.  

1970  

Ástarsaga um íslenskt fólk við íslenskar aðstæður. Sagan gerist að mestu norður í landi á óðalsjörð. Þar segir frá höfðingja sveitarinnar, konum hans og syni, sem er aðalpersóna sögunnar, einnig gerist hluti sögunnar í Reykjavík á hernámsárunum og samskipti íslenskra stúlkna við herinn. Spennandi og skemmtileg saga.  

Hernámsárin Skáldsögur Sveitasögur Ástarsögur Íslenskar bókmenntir