Skoða bók
Útburðurinn
3
03:03 klst.
2019
"Það heyrast hljóð að utan eins og einhver sé að höggva í hurðina með öxi." Það er allraheilagramessa. Í skólanum er allt fullt af draugum og ófreskjum og um kvöldið er partí og draugaganga. Innan um alla gervidraugana er útburður sem hefur augastað á tilteknum fórnarlömbum og er ákveðinn í að hefna sín. Hvernig á Alríki og Viggó að takast að stöðva hann? Þegar þeir reyna að leiða sannleikann í ljós komast þeir á slóð hræðilegs leyndarmáls. Samtímis birtist stelpa í bænum. Hún heitir Íris. Það er eitthvað við hana sem gengur ekki upp...
Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Draugar Fantasíur (bókmenntir) Hrollvekjur Skáldsögur Sænskar bókmenntir Ungmennabækur Ungmenni Ófreskjur Þýðingar úr sænsku