Covid-19

Afgreiðsla Hljóðbókasafns Íslands er lokuð fyrir heimsóknir vegna Covid-19.

Tölvupóstþjónusta er að sjálfsögðu opin og símatíminn eins og venjulega frá 10 - 14 og fólk er hvatt til að hafa samband um þær leiðir.

Skoða bók

Veirufangar og veraldarharmur

Valdimar Tómasson  

Valdimar Tómasson  

00:22 klst.  

2020  

Á tímum heimsfaraldurs gekk Valdimar Tómasson um mannauð stræti borgarinnar og orti háttbundinn kvæðabálk um ástandið. Hér birtist afraksturinn ásamt hárbeittum heimsósóma. Valdimar er helsta götuskáld Reykjavíkur. Hann er þekktur fyrir vandaðan skáldskap og frjóa glímu við íslenska tungu.  

Íslenskar bókmenntir Ljóð