Skoða bók

Spegilmynd

Steel, Danielle  

Skúli Jensson  

Hanna María Karlsdóttir  

13:20 klst.  

1999  

Þessi saga fjallar um eitt sterkasta og dularfyllsta samband lífsins - samband eineggja tvíbura og segir frá lífi tveggja systra og ferli þeirra. Þær voru dætur ástríks föður, sem aldrei hafði jafnað sig eftir missi konu sinnar, sem hafði látist við fæðingu þeirra.  

Bandarískar bókmenntir Skáldsögur Spennusögur Ástarsögur Þýðingar úr ensku