Skoða bók

Fjörutíu ný og gömul ráð við hversdagslegum uppákomum

Óskar Árni Óskarsson  

Hafþór Ragnarsson  

00:07 klst.  

2015  

Stundum missir maður af strætó. Þá er ráð að vera með Leiðarvísi um orðasöfnun eftir Þórberg Þórðarson í frakkavasanum. Hér er á ferðinni lítið kver þar sem ljóðskáldið og bókavörðurinn leiðir lesendur sína um hina ýmsu kima hversdagslífsins og hefur ráð undir rifi hverju.  

Ljóð Íslenskar bókmenntir