Skoða bók

Anna á Arinhæð

Montgomery, Lucy Maud  

Sigríður Lára Sigurjónsdóttir  

Margrét Kaaber   Þórunn Hjartardóttir  

Anna í Grænuhlíð  

12:37 klst.  

2020  

Anna, Gilbert og börn þeirra hafa komið sér notalega fyrir í húsi sem þau kalla Arinhæð rétt við þorpið Maríuvog. Börnin eru fimm í upphafi sögunnar en fer fjölgandi. Það er mikið að gera á stóru heimili og það gengur á ýmsu eftir því sem börnin vaxa, þroskast og kynnast heiminum. Erfiðir ættingjar og draugar fortíðar reyna einnig á hjónaband Önnu og Gilberts. Í þessari bók er sagt frá ævintýrum fjölskyldumeðlimanna, barna sem fullorðinna, af glettni og innsæi eins og Lucy Maud Montgomery einni var lagið.  

Fjölskyldusögur Kanadískar bókmenntir Skáldsögur Sígilt efni Þýðingar úr ensku