Skoða bók

Hvað get ég gert við of mikla neikvæðni? : bók fyrir börn til að sigrast á neikvæðri hugsun

Huebner, Dawn   Matthews, Bonnie  

Árný Ingvarsdóttir   Thelma Gunnarsdóttir  

Pétur Eggerz  

01:06 klst.  

2021  

Vissirðu að lífið er eins og hindrunarhlaup? Það er bæði spennandi og skemmtilegt, en þó eru hindranir á leiðinni sem komast þarf yfir. Ef þú ert barn sem nöldrar svo mikið yfir hindrununum að þú nærð ekki að njóta þess góða sem lífið hefur upp á að bjóða, þá er þessi bók fyrir þig. Í gegnum verkefni, myndir og aðgengilegan texta öðlast börnin nýja færni í jákvæðri hugsun. Sjá nánar á www.hvadgeteggert.is Aldur 5-12 ára.  

Barnaefni Börn Hegðunarvandamál Sálfræði Tilfinningar