Skoða bók

Leyndarmál Lindu : Sögur af ekki-svo góðri skautadrottningu

Russell, Rachel Renée  

Helgi Jónsson  

María Lovísa Guðjónsdóttir  

Leyndarmál Lindu  

03:02 klst.  

2017  

Leyndarmál Lindu eru ótal mörg og þeim fjölgar í þessari fjörugu bók sem er sú fjórða í röðinni. Minnisatriði Lindu fyrir fullkomið skautamót: #1: Finna almennilega skauta #2: Vertu í liði með BVK þínum Stínu og Bínu #3: Losna við leiðindagelluna Hildi Hermundar!!! #4: Vertu viss um að þú kunnir að skauta...  

Bandarískar bókmenntir Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Dagbókarsögur Fyndni Stelpur Þýðingar úr ensku