Skoða bók

Lífið á vellinum

Dagný Maggýjar  

Guðmundur S. Brynjólfsson  

03:57 klst.  

2020  

Hvaða áhrif hafði amerísk varnarstöð á Keflavíkurflugvelli í hálfa öld og hvernig var sá kokteill ólíkra menningarheima? Segja má að Bandaríkjamenn, hermenn og borgarar, sem störfuðu í varnarstöðinni á Miðnesheiði hafi verið hluti af daglegu lífi Íslendinga í hálfa öld. Árið 2006 lauk þessum kafla í sögu landsins er síðasti hermaðurinn fór af landi brott en talið er að alls hafi rúmlega tvö hundruð þúsund Bandaríkjamenn starfað eða dvalið hér á landi á vegum varnarliðsins frá upphafi. Hér er sjónum beint að hinu hversdagslega og því persónulega - að fólkinu sem þar bjó og starfaði og við heyrum sögur þeirra.  

Bandaríkjaher Hermenn Herstöðvar Keflavíkurstöðin Lífshættir Miðnesheiði Saga Varnarlið Íslandssaga