Skoða bók

Naðran á klöppinni

Lindgren, Torgny  

Hannes Sigfússon  

Guðmundur Ólafsson  

Syrtla  

03:35 klst.  

1991  

Naðran á klöppinni gerist á síðari hluta 19.aldar. Sagan fjallar um ekkjuna Teu og hennar fólk sem býr á afskekktri leigujörð og þarf að greiða fátækt sína háu gjaldi. Hér er sagt frá valdníðslu og undirokun, sem kallar annaðhvort á uppgjöf eða hefnd. En einnig er sagt frá tónlistinni sem streymir úr orgelinu , deyfir sársauka og litar gleðistundir. Torgny Lindgren rekur hér myrka sögu en hefur frásagnargleðina að leiðarljósi. Sagan er full af hlýju og sérstæðri kímni.  

19. öld Skáldsögur Sænskar bókmenntir Sögulegar skáldsögur Þýðingar úr sænsku