Skoða bók
Flókið líf Leu Ólivers
06:57 klst.
2018
Veröld Leu hrynur þegar foreldrarnir tilkynna henni að fjölskyldan muni flytja úr litla þorpinu þeirra í stórborgina Montréal. Með aðstoð smáskilaboða og tölvupósta deilir Lea með okkur gleði og sorgum við að aðlagast lífinu í borginni er hún skrifast á við Maríu, bestu vinkonu sína, kærastann Tómas og nýju "vini" sína.
Barna- og unglingabækur Fyndni Kanadískar bókmenntir Stelpur Unglingabækur Þýðingar úr frönsku