Skoða bók

Eldurinn

Hjalti Halldórsson  

Þórdís Björk Þorfinnsdóttir  

02:43 klst.  

2021  

Hefur þig alltaf langað að leika lausum hala í skólanum eftir lokun? Fara í feluleik, setja teiknibólu í kennarastólinn, aftengja skólabjölluna. Halla, Hildigunnur, Kári og Skarpi eru ein í skólanum, hvert með sína ástæðu. Það stóð samt aldrei til að kveikja í ... eða hvað?  

Barnabókmenntir (skáldverk) Ofbeldi Íslenskar bókmenntir