Skoða bók

Markús : á flótta í 40 ár

Jón Hjaltason  

Árni Blandon  

06:33 klst.  

2022  

Markús Ívarsson baslaði hálfa ævina í Eyjafirði, átti 15 börn með 8 konum, fangi í Kaupmannahöfn, flóttamaður í Skagafirði og eftirlýstur í tæp 40 ár. Markús dó 1923 á Litla-Hrauni á Snæfellsnesi. Varpað er ljósi á lífsaðstæður á 19. öld og tekist á við goðsagnir. Máttu fátækir giftast? Hvað með falleraðar konur? Alræði bænda? Voru einstæðar mæður réttlausar? Fjallað er um tukthús og böðla, ótrúlegar skyldur presta, hór, legorð og faðernispróf 19. aldar.  

19. öld Afbrotamenn Bændur Fangar Markús Ívarsson 1833-1923 Vinnufólk Ævisögur Ísland