Skoða bók

Listin að dáleiða

Hunter, C. Roy  

Ingibergur Þorkelsson  

Árni Blandon  

09:02 klst.  

2015  

Listin að dáleiða gæti reynst hin fullkomna sjálfshjálparbók. Þetta er fyrsta kennslubókin í dáleiðslu á íslensku, fróðleikur um hvernig hægt er að dáleiða sjálfan sig og aðra til að gera breytingar í undirvitundinni til að ná árangri í námi, starfi, íþróttum, við að hætta að reykja eða stjórna þyngd. Ólíkt huglægri atferlismeðferð, sem vinnur með dagvitundina og rökhugsunina, vinnur dáleiðsla með undirvitundinni þar sem hægt er að vinna beint með rót vandans og losna alveg frá honum.  

Dáleiðsla Hypnotism Sjálfsdáleiðsla