Skoða bók

Leyndarmál Emmu

Ejersbo, Sara  

Ingibjörg Valsdóttir  

Gríma Kristjánsdóttir  

Vinkonur  

01:40 klst.  

2022  

Emma er byrjuð í nýjum bekk. Það er bæði ógnvænlegt og spennandi - og fyrst og fremst tækifæri til að koma sér út úr hlutverki stilltu stelpunnar. Emma uppgötvar fljótt að samkeppnin um athyglina í bekknum er mikil. Þess vegna segir hún eina litla hvíta lygi. Lygin vex og allt í einu er allur skólinn að tala um Emmu. Hún verður að gera eitthvað áður en hún verður afhjúpuð og hún þarf hjálp. En er hægt að byggja nýja vináttu á lygi? Emma er hætt að vera stillta stelpan. Þorir hún að segja satt þegar á reynir? Allar stelpurnar vilja vera vinkonur Jósefínu. Þýðir það líka að þær kunni vel við hana? Amanda hefur alla sína skólagöngu séð um sig sjálf. Er kannski kominn tími til að hún eignist vinkonu - ef hún getur?  

Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Danskar bókmenntir Skáldsögur Stelpur Unglingabækur Vinkonur Þýðingar úr dönsku