Skoða bók

Verstu gæludýr í heimi

Walliams, David  

Guðni Kolbeinsson  

Guðmundur S. Brynjólfsson   Gríma Kristjánsdóttir  

04:15 klst.  

2023  

Aðvörun! Hræðileg dýr koma fyrir í þessari bók! Tíu frábærar sögur um verstu gæludýr í heimi sem munu fá þig til að hristast af hlátri. Eftir lestur þessarar bókar munt þú aldrei líta gæludýr sömu augum.  

Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Breskar bókmenntir Dýrasögur Fyndni Gæludýr Þýðingar úr ensku