Skoða bók

Maía og vinir hennar

Denysenko, Larysa  

Magnea J. Matthíasdóttir  

Birta Ösp Rósinberg Harðardóttir  

00:23 klst.  

2022  

Maía er ósköp venjuleg úkraínsk stelpa. Hún er í fjórða bekk og bekkjarsystkin hennar eru alls konar og koma úr ólíkum fjölskyldum. En það skiptir ekki máli hversu margar mömmur eða pabba maður á eða hvort allir í fjölskyldunni eru skyldir eða ekki. Mestu varðar að virða aðra og láta sér þykja vænt um þá. Og öll börn eiga skilið að vera umleikin ást.  

Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Fjölskyldutengsl Vinátta Úkraínskar bókmenntir Þýðingar úr ensku