Skoða bók

Návaldið

Ólafur Gunnar Guðlaugsson  

Pétur Magnússon   Birta Ösp Rósinberg Harðardóttir   Eggert A. Kaaber   Hafþór Ragnarsson   Kristín Björk Kristjánsdóttir  

Síðasti seiðskrattinn  

09:09 klst.  

2023  

Hildur, Theódóra og Baldur eru uppgefin eftir innrásina frá Túle. Þau syrgja Hannes lærimeistara sinn og Bjarni vinur þeirra er fastur í öðrum veruleika þar sem Návaldið skelfilega leikur lausum hala. Úrslitaorrustan við hinn hinsta dauða nálgast hratt, en kraftar söguhetjanna eru öflugri en þau grunar. Návaldið er lokabindið í þríleiknum um síðasta seiðskrattann. Fyrsta bindið, Ljósberi, hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin. Æsispennandi flettitryllir fyrir ungmenni á öllum aldri.  

Fantasíur Skáldsögur Ungmennabækur Ungmennabókmenntir (skáldverk) Íslenskar bókmenntir