Sumarlokun

Hljóðbókasafn Íslands lokar frá 15. júlí til 6. ágúst. Lokað er fyrir pöntun diska á þessu tímabili en við bendum á að áfram er opið fyrir niðurhal og streymi til skráðra lánþega safnsins.

Skoða bók

Týnda systirin

Riley, Lucinda  

Arnar Matthíasson  

Dagmar Íris Gylfadóttir  

Sjö systur  

21:14 klst.  

2024  

Hvar er sjöunda systirin? Og hver er hún? D'Apliése-systrunum sex hefur öllum tekist að uppgötva leyndarmál uppruna síns en þær vita að sjöunda systirin er enn ófundin. Þær hafa eina vísbendingu: mynd af hring með stjörnulaga smaragði. Leitin að týndu systurinni mun leiða þær út um allan heim - frá Nýja Sjálandi til Kanada, Englands, Frakklands og Írlands. Þær sameinast í viðleitni sinni til að fullkomna fjölskylduna. Við leitina uppgötva þær sögu ástar, styrks og fórna sem hófst næstum 100 árum áður, þegar aðrar hugrakkar konur lögðu undir allt undir til að breyta heiminum og frelsa Írland undan oki Breta.  

Fjölskyldusögur Skáldsögur Sögulegar skáldsögur Írskar bókmenntir Þýðingar úr ensku