Skoða bók
Úti við laugar
Stefán Þór Þorgeirsson Súsanna Margrét Gestsdóttir Þórey Sigþórsdóttir
04:20 klst.
2021
Skáldkona kemur fram í sjónvarpi í tilefni af útkomu fyrstu bókar hennar. Andlit hennar á skjánum kemur manni nokkrum úr jafnvægi. Hann lifir fábreyttu lífi í bænum Nogent-le-Rotrou eftir að hafa afplánað fangelsisdóm fyrir glæp sem hann framdi fyrir þrjátíu árum. Nú þarf hann óvænt að horfast í augu við fortíð sína á ný. Skáldkonan er nefnilega dóttir fórnarlambs hans. Og hún er væntanleg til bæjarins að kynna bók sína... Meistaralega vel ofin saga um tilfinningarót og eðli fyrirgefningar. Sophie Daull býr í Montreuil í Frakklandi. Úti við laugar er þriðja skáldsaga hennar og hreppti meðal annars bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins árið 2019.
Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins Franskar bókmenntir Skáldsögur Þýðingar úr frönsku