Sumarlokun

Hljóðbókasafn Íslands lokar frá 15. júlí til 6. ágúst. Lokað er fyrir pöntun diska á þessu tímabili en við bendum á að áfram er opið fyrir niðurhal og streymi til skráðra lánþega safnsins.

Skoða bók

Ólga : Kynjaslangan

Hrund Hlöðversdóttir  

Birta Ösp Rósinberg Harðardóttir  

Svandís og félagar  

05:49 klst.  

2024  

Andspyrnuflokkur innan skuggaheima reynir að koma foringjanum frá völdum en barátta skugga og huldufólks nær hæstu hæðum og út brýst blóðug styrjöld. Galdraseyði, galdraþuklur, lífsteinar og jarðhræirningar koma við jarðhræringar koma við sögu þegar þarf að kljást við stórhættulega kynjaslöngu mitt í hatrömmum deilum tveggja heima. Ólga er sjálfstætt framhald fyrri bóka Hrundar Hlöðversdóttur, Ógnar og Óróa, sem fjalla um sömu sögupersónur og byggja á þjóðsagnaarfi Íslendinga. Þetta er æsispennandi ævintýrasaga sem veitir okkur innsýn í hugarheim forfeðra okkar og -mæðra.  

Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Fantasíur Ungmennabækur Ungmennabókmenntir (skáldrit) Ævintýrasögur Íslenskar barna- og unglingabækur Þjóðsagnaefni