Skoða bók
Draugastofan : Ráðgátan um dulafulla sælgætisskrímslið
2
00:51 klst.
2024
Sælgætisverslun Siggu sætu er tómleg. Það vill enginn kaupa neitt þar lengur því þar er draugur sem fær sér bita af sælgætinu og fleygir því á gólfið! En hvað vill sælgætisskrímslið eiginlega og hvers vegna gengur það aftur? Geta Edda og Krummi á Draugastofunni komið Siggu sætu til bjargar eða neyðist hún til að loka búðinni? Æsispennandi og fjörug ráðgáta til að leysa!
Barna- og unglingabækur Barnabækur Draugar Ráðgátur Skrímsli Sænskar bókmenntir Þýðingar úr sænsku