Skoða bók
Breiðfirskar sagnir
1
10:05 klst.
1982
Í bókinni er fjallað um líf og lífshætti í Breiðafirði fyrr á tímum og víða komið við. Hér ægir öllu saman, þjóðsögum. frásögnum af fólki, lýsingum á horfnum atvinnu- og búskaparháttum, kveðskap af ýmsu tagi, frásögnum af eftirminnilegum atburðum, og svo mætti áfram telja.