Skoða bók
Útvörðurinn
12:00 klst.
2025
Jack Reacher verður vitni að mannráni í smábæ í Tennessee-fylki. Eða öllu heldur tilraun til mannráns, því okkar maður skerst að sjálfsögðu í leikinn. Upp úr dúrnum kemur að allt tölvukerfi bæjarins liggur niðri eftir gagnaárás og að maðurinn sem Reacher bjargaði gegndi stöðu upplýsingatæknistjóra plássins. En hvers vegna eru allir þessir rússnesku glæponar á höttunum eftir óbreyttri tölvublók?
Bandarískar bókmenntir Glæpasögur Harðjaxlar Reacher, Jack (sögupersóna) Skáldsögur Spennusögur Þýðingar úr ensku