Skoða bók
Ég er ekki fullkominn!
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
01:22 klst.
2025
Ég hef verið á botninum vegna hamlandi kvíða og líka upplifað stórkostlegt tímabil þar sem ég tók miklum framförum. Ég hef á allra síðustu árum verið að upp ¿ skera eftir þá miklu vinnu sem ég lagði á mig. Það er mín von og trú að þessi bók muni koma mörgum að gagni sem glíma við kvíða en einnig þeim sem hafa aldrei upplifað hamlandi kvíða og skilja kannski ekki um hvað málið snýst.