Skoða bók
Fólk
04:14 klst.
1969
Safn hugleiðinga og frásagna. Fyrri hluti bókarinna er tileinkaður börnum en sá seinni fjallar um ýmis efni. Meðal annars eru kaflar um Pétur Hoffman Salómonsson og Þórberg Þórðarson. Þættirnir heita: Kálfurinn Bóbó ; Jólasaga ; Á leikvellinum ; Tuttugu og fimm aurar ; Fyrsti snjórinn ; Í hliðinu ; Hann Gvendur skútukarl ; Hetjusaga ; Vikadrengur hjá enskum laxveiðimönnum ; Lauga gamla í Skúrnum ; Haustljóð í Hljómskálagarðinum ; Hómer ; Blaðkötturinn Brandur ; Júlídagar í Grímsey ; Dagur í Bugtinni ; England expects ; Selsvarartröllið ; Hatturinn ; Á ferð með Þórbergi.
Börn Pétur Hoffmann Salómonsson, 1897 - 1980 Ritgerðir Sagnaþættir Smásögur Æviþættir Þórbergur Þórðarson, 1888 - 1974