Skoða bók

Sjáðu, sjáðu mig. Það er eina leiðin til að elska mig.

Elísabet Jökulsdóttir  

Sunna Björk Þórarinsdóttir  

00:20 klst.  

2025  

Hér missir kona rödd og fær hana aftur. Mögnuð ljóðabók sem hefur verið ófáanleg lengi. Elísabet Jökulsdóttir er alvöru skáld. Hún horfir fast í augun á lesandanum og orðar sterkar tilfinningar; ást, heift, gleði og sorg, af oddhvassri blíðu og lífsþorsta, sýnir náttúru landsins á síkvikan hátt og lítur aldrei undan.  

Ljóð Íslenskar bókmenntir