Skoða bók

Mírabella brýtur reglurnar

Muncaster, Harriet  

Ingunn Snædal  

Sunna Björk Þórarinsdóttir  

00:55 klst.  

2025  

Mírabella er sérstök af því að hún er öðruvísi. Mamma Mírabellu er norn og pabbi hennar er álfur og hún er blanda af hvoru tveggja. Þegar Mírabella byrjar í nornaskólanum lofar hún að gera ekkert af sér... En svo gengur allt á afturfótunum í bruggtímanum og flugæfingin endar með ósköpum. Áður en varði er Mírabella búin að brjóta allar reglur sem hægt er að hugsa sér. Vonandi getur hún lagað allt saman, með hjálp Karlottu, bestu vinkonu sinnar, áður en tími er kominn til að fara heim.  

Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Breskar bókmenntir Nornir Stelpur Álfar Þýðingar úr ensku