Skoða bók

Mamma og ég : myndir og minningar

Kolbeinn Þorsteinsson  

Hannes Óli Ágústsson  

04:31 klst.  

2025  

Ég og mamma er saga mæðginanna Kolbeins Þorsteinssonar og Ástu Sigurðardóttur rithöfundar. Ásta var þjóðþekkt sem rithöfundur og nánast goðsögn vegna skrifa sinna. Einkalíf hennar var þó enginn dans á rósum og undirstrikar að sitt hvað er gæfa eða gjörvileiki. Ásta glímdi við óreglu lengst af ævi sinni og barðist við þá djöfla sem fylgja fíkninni. Börnin voru tekin af henni og send í fóstur. Barnsfaðir hennar lét sig börnin litlu varða. Kolbeinn segir söguna frá sjónarhóli barnsins og lýsir þeim mikla sársauka sem fylgir því að vera móðurlaus í umsjón barnaverndarnefndar og vandalausra og horfa upp á mömmu sína hverfa inn í myrkur stjórnlausrar neyslu.  

Ásta Sigurðardóttir, 1930 - 1971 Æviþættir Íslenskar bókmenntir