Skoða bók

Sólstafir og svikaglennur : bundið mál og óbundið, minningar og sagnir undan Jökli

Valdimar Kristófersson  

Pétur Eggerz  

10:38 klst.  

2003  

Á aldarafmæli Valdimars Kristóferssonar (1903-1969), alþýðuskálds, bónda og fræðimanns frá Skjaldartröð undir Jökli, hafa börn hans gefið út úrval ritsmíða sem eftir hann liggja. Valdimar kemur víða við, yrkir um alvarleg sem rómantísk hugðarefni en var þekktastur á sínum heimaslóðum fyrir fjölda tækifærisljóða sem flutt voru á mannamótum. Þau bera ríku skopskyni hans gott vitni og hvarvetna blasir við góð tök og virðing fyrir móðurmálinu. Hér er einnig að finna forvitnileg minningabrot.  

Bændur Eftimæli Ljóð Sagnaþættir Snæfellsnes Tækifærisvísur Æviþættir Íslenskar bókmenntir