Skoða bók
Fyrsti dagur : sakamálasaga
06:10 klst.
2024
Það er óhætt að segja að fyrsti dagur Sigrúnar hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Vesturlandi fari óþarflega hratt af stað. Kona finnst látin á dvalarheimili í litlu sveitarfélagi í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga þar sem tekist er á um fyrirhugaðar stórframkvæmdir. Þetta ýfir upp gömul sár og hefur óvænt áhrif á niðurstöður kosninganna.
Glæpasögur Norrænar spennusögur Sakamálasögur Skáldsögur Spennusögur Stykkishólmur Íslenskar bókmenntir