Skoða bók
Draugastofan : Ráðgátan um háskalegu þokuna
3
00:42 klst.
2025
Það er draugagangur á bóndabænum Hagakoti. Á næturnar kemur draugur og hleypir hesti Róbertós Gonzales úr haganum. Þetta hefur gerst ítrekað en bara þegar það er þoka... Róbertó leitar til Eddu og Krumma á Draugastofunni um hjálp. Hvað vill draugurinn eiginlega? Og hvers vegna fer hesturinn alltaf að fossinum? Ráðgátan um háskalegu þokuna er þriðja bókin í bókaflokki Kristinu Ohlsson um Draugastofuna.
Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Draugar Ráðgátur Sænskar bókmenntir Þýðingar úr sænsku