Skoða bók
Sleggjudómur
Kristín Björk Kristjánsdóttir Dagmar Íris Gylfadóttir Kolbeinn Arnbjörnsson Pétur Eggerz
06:46 klst.
2025
Málavextir eru vinsælir fréttaskýringaþættir í umsjón Ernu, Daníels og Friðriku sem fjalla um ýmis málefni líðandi stundar. Ekki eru allir sammála um að málin eigi erindi við alþjóð og eru viðmælendur missamvinnuþýðir, og sumir jafnvel hættulegir. Morguninn eftir brúðkaupsveislu finnst Erna liggjandi í blóði sínu og skammt frá henni morðvopnið, blóði drifin sleggja. Ótal spurningar vakna hjá hennar nánustu. Hvað gerðist, hver vildi henni svo illt og hvers vegna?
Glæpasögur Norrænar spennusögur Sakamálasögur Skáldsögur Spennusögur Íslenskar bókmenntir