Skoða bók

Hennar rödd

Kristín Björk Kristjánsdóttir   Arndís Hrönn Egilsdóttir   Birta Ösp Rósinberg Harðardóttir   Hanna María Karlsdóttir   Olga Guðrún Árnadóttir   Þórey Sigþórsdóttir  

09:18 klst.  

2025  

Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi er tímamótaverk sem heiðrar framlag kvenna af erlendum uppruna til íslensks samfélags. Bókin inniheldur sögur 33 kvenna sem hafa auðgað íslenskt samfélag á einn eða annan hátt, og endurspegla fjölbreytileika kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Sögurnar fjalla um áskoranirnar sem þær hafa mætt vegna skorts á inngildingu í íslensku samfélagi, jafnt og frásagnir um fallegar lífsreynslur við að flytja til nýs lands, læra nýtt tungumál og jafnvel ala upp fjölskyldur á Íslandi.  

Innflytjendur Konur Æviþættir Ísland