Skoða bók
Síðasti formaðurinn
10:09 klst.
2025
Janúar 1951 markaði endalok hákarlaútgerðar á Íslandi. Þá fór Bjarni Jónsson, afi höfundar, í síðustu hákarlaleguna. Þessi bók fjallar um mannlíf og atvinnuhætti á Ströndum á fyrstu áratugum síðustu aldar. Dr. Ásgeir Jónsson fjallar hér um stórmerkilega sögu forfeðra sinna og harða lífsbaráttu þessar kynslóðar.
Asparvík á Ströndum (býli) Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi (býli) Bjarni Jónsson 1908-1990 Formenn báta Hákarlaveiðar Húsmæður Laufey Valgeirsdóttir 1917-2007 Ævisögur Íslandssaga Útgerðarsaga