Skoða bók

Örblíða : Beðið eftir sjálfum sér

Úlfar Þormóðsson  

Karl Emil Gunnarsson  

02:05 klst.  

2025  

Í Örblíðu leiðir Úlfar Þormóðsson lesandann í undarlegt ferðalag, sprottið upp úr hugleiðingum af ýmsu tagi og leit að manni sem sífellt hverfur. Skyndilega er veruleika sögumans raskað. Dregið er fram í dagsljósið áratugagamalt mál þar sem honum er stillt upp sem sakamanni. Sögumaður rifjar upp málavexti og afhjúpar ýmsar fullyrðingar sem varpað hefur verið fram. Leit hans að upplýsingum í stjórnkerfinu tekur á sig kostulega mynd sem minnir á Kafka. Í miðjum klíðum verður hann fyrir þeim harmi að missa unnustu sína til þrjátíu ára ? og þung sorgin verður förunautur hans. Við áframhaldandi leit fýkur sannleikurinn út í veður og vind. Og sögumaðurinn öðlast frið í sálu sinni. Einstök bók um völundarhús mannheima eftir einn sérstæðasta höfund þjóðarinnar.  

Rithöfundar Æviþættir Úlfar Þormóðsson (1944)