Skoða bók

Sé eftir þér

Hoover, Colleen  

Birgitta Elín Hassell   Marta Hlín Magnadóttir  

Birta Ösp Rósinberg Harðardóttir   Dagmar Íris Gylfadóttir  

11:34 klst.  

2025  

Morgan setti líf sitt á bið þegar hún varð ófrísk sautján ára og er harðákveðin í að koma í veg fyrir að Clara, sextán ára dóttir hennar, geri sömu mistök. En Clara hefur heldur engan áhuga á að vera eins og mamma hennar sem henni finnst óþarflega fyrirsjáanleg. Þessar gjörólíku mæðgur með sín ólíku markmið eiga sífellt erfiðara með að umbera hvor aðra. Sá eini sem getur róað öldurnar er Chris eiginmaður Morgan, pabbi Clöru og akkeri fjölskyldunnar. En þegar Chris lendir í hræðilegu slysi fer allt í hnút. Átakanlegar og langvarandi afleiðingar slyssins teygja sig lengra en mæðgurnar hefði getað grunað. Morgan finnur huggun á ólíklegum stað og Clara snýr sér að stráknum sem henni hefur verið bannað að hitta. Með hverjum deginum ýta ný leyndarmál, gremja og misskilningur mæðgunum sífellt lengra hvor frá annarri. Allt þar til fjarlægðin á milli þeirra gæti reynst óbrúanleg.  

Bandarískar bókmenntir Skáldsögur Ástarsögur Þýðingar úr ensku